Hvað er styrktar- og sjúkrasjóður?

Sjóðurinn greiðir bætur til sjóðfélaga í slysa- og veikindatilfellum eða við dauðsfall eftir því sem nánar er mælt fyrir í reglum sjóðsins. Nánari upplýsingar vísast í reglur sjóðsins sem er að finna hér á síðunni fyrir innskráða félagsmenn.