Orlofshús – Hverfissteinn

kr.5.000kr.24.000

SKU: N/A Category:

Description

VEGNA BILUNAR Í BÓKUNARKERFI ER LOKAÐ FYRIR BÓKANIR GEGNUM VEFSÍÐUNA – UPPLÝSINGAR UM LAUS TÍMABIL OG BÓKANIR ERU GEGNUM JÓA KALLA Í JOHANN.KARL@LRH.IS – UNNIÐ ER AÐ VIÐGERÐ

Orlofshús Lögreglufélags Reykjavíkur, Hverfissteinn, er staðsettur við Syðri-Reyki í um klukkustundar akstri frá Reykjavík. Húsið er búið öllu því helsta. Þar er svefnpláss fyrir 6-8 manns, heitur pottur, grill, pallur, möguleiki á þráðlausu neti, apple-tv, helsti borðbúnaður, rúmföt og fleira.

Bókanir fara í gengum síðuna hér og er hægt að sjá á dagatalinu lausa daga. Nánari upplýsingar koma síðar en síðan er í vinnslu.

Þú bókar hér, færð tölvupóst þess efnis svo að bókun sé móttekin. Innan skamms færð þú póst frá umsjón orlofshúss sem gefur þér greiðslu upplýsingar og aðgang að orlofshúsinu, en á því er lyklahús sem hefur að geyma lykil að húsinu og aðstöðunni allri. 

Umsjón orlofshúss er Jóhann Karl og Hrafn Árna og hægt að ná í þá gegnum johann.karl@lrh.is og hrafn.arnason@lrh.is.

Additional information

Booking

Helgarleiga, Vikudagar, Vikuleiga