Leiðbeiningar um nýskráningu

  1. Smella á „innskráning“ í hægra horninu á forsíðunni.
  2. Velja „Connect with Facebook“
    • Sért þú ekki með slíkan aðgang þarftu að hafa samband gegnum logreglufelag@logreglufelag.is og senda upplýsingar (nafn, kennitala, lögreglunúmer, netfang) og við búum til aðgang fyrir þig (lengri leiðin)
  3. Því næst skráir þú þig inn með „Facebook skráningunni“ þinni.

 

  1. Velur halda áfram og næst velur þú „Create a new account
  1. Þar með er það komið. Næsta skref er í höndum vefstjóra, en það er að samþykkja skráningu þína áður en þú kemst á nýjan vef félagsins. Þú færð sendan póst til staðfestingar á það netfang sem notað var við nýskráninguna (facebook netfangið þitt)

Á nýjum vef er ítarlegar upplýsingar um félagið og starf þess, fréttir og skilaboð til félagsmanna, bókunarkerfi um orlofshús LR, félagsheimili LR, skotklúbbinn, heiðmerkurreitinn og fleira. Því hvetjum við alla til þess að ganga frá skráningunni sem fyrst, svo allt sé klárt J

Séu spurningar, eitthvað óljóst, hafið samband gegnum logreglufelag@logreglufelag.is og við svörum eins fljótt og við getum J

 

Kveðja, fyrir hönd stjórnar, GiR